Tanntöku hringur Blossom, Bleikur
Babys Only

Tanntöku hringur Blossom, Bleikur

Verð 2.152 kr Útsöluverð 2.690 kr Einingarverð stk.

Baby's Only Tanntöku hringur Blosson

Er fullkominn til að róa tannhold barnsins á meðan tanntöku stendur.
Þessi hágæða  tannhringur er gerður úr sílikoni og er öryggur fyrir barnið þitt.
Hann vekur athygli vegna hönnunar  og hjápar barninu við fínheyfingar.
Það er 12 cm á  breidd og 12 cm að lengd, hentar vel fyrir litlar hendur.

Auðvelt að Þrífa.

  • 100% BPA-free
  • 100% Non toxic
  • ECO friendly