Lín Design
Sofðu unga ástin mín – barnarúmföt úr Pima bómull með fallegri bróderingu
Sofðu unga ástin mín – barnarúmföt úr Pima bómull með fallegri bróderingu
Couldn't load pickup availability
Sofðu unga ástin mín er yndislega fallegt sængurverasett fyrir ungbarna, ofið úr 600 þráða satín Pima gæðabómull. Á framanverðu sængurverinu er fallegt bróderað hjarta sem innan í stendur textinn „Sofðu unga ástin mín“.
Bómullin er ofin úr langþráða Pima þráðum sem tryggja þéttan vefnað, einstaka mýkt og endingu. Rúmfötin halda sér eins falleg eftir hvern þvott og verða aðeins mýkri með notkun.
✔ 600 þráða Pima bómullarsatín – lúxusáferð, mýkt og endingu.
✔ Bróderað hjarta með textanum „Sofðu unga ástin mín“.
✔ OEKO-TEX® vottuð – án skaðlegra efna.
✔ Fáanleg í hvítu og gráu.
✔ Dúkkurúmföt fylgja með barnasettum – í sama fallega stíl.
🔹 Stærðir:
-
Barna: Sængurver 70×100 cm
-
Auka sængurverasett fyrir dúkkur/bangsa:Innifalið með barnasettum – hvít eða grá með bróderingu.
Sjálfbærni & endurnýting 🌿
Við tökum á móti notuðum rúmfötum! Skilaðu eldri rúmfötum og fáðu 20% afslátt af nýjum. Rauði krossinn sér til þess að þau nýtist áfram, hvort sem er til notkunar eða vefnaðar – og náttúran græðir.
Sofðu unga ástin mín – falleg ósk í bróderuðum texta, tilvalin sem skírnargjöf eða sængurgjöf.
Share





