1
/
of
7
Matchstick Monkey
MATCHSTICK MONKEY Gigi gíraffi
MATCHSTICK MONKEY Gigi gíraffi
Regular price
3.990 ISK
Regular price
Sale price
3.990 ISK
Unit price
/
per
Vsk innifalinn
Shipping calculated at checkout.
Couldn't load pickup availability
Dýralínan er skemmtileg viðbót við tanntökuvörur Matchstick Monkey.
Vörurnar eru að að sjálfsögðu BPA fríar og úr FDA vottuðu sílikoni.
Inniheldur Biocote sem er leiðandi tækni í vörnum gegn myglu, vírusum og bakteríum.
Hægt er að kæla dýrið í ísskáp, sjóða og þvo í uppþvottavél.
- Nuddar góminn vel
- Góð leið til þess að æfa tannburstun
- Hentar vel fyrir tanngel
- Örvar hreyfiþroska
- Létt og meðfærilegt
- Hönnun sem auðveldar notkun
- Auðvelt að kæla
- Auðvelt að þrífa
- FDA vottað sílíkon
- Án allra BPA efna
- Án allra eiturefna
Tanntökuvörurnar frá breska vörumerkinu Matchstick Monkey eru margverðlaunaðar og hafa meðal annars hlotið gullverðlaun Junior Design Awards 2020 og 2021, Mother & Baby Awards 2019, 2020 og 2021 og Made for Mums Awards 2020 og 2023.
Share






