Viðar hringlan er frá Hollenska merkinu Baby 's Only
hringlan er með fallegum prjónuðum fíl með bjöllu inní, auðvelt fyrir barnið að halda á og hrista og heyra bjölluhljóð. Fíllinn er mjúkur viðkomu og leiktímann skemmtilegan.