Þessi fallegi og ofurmjúki bangsi er búin til úr 5 stk af endurnýttum plastflöskum. Hann er 15 cm stór og er fyrir allan aldur.
Frá Belgíska merkinu Label Label