
Bloomingville Mini
Afmælislest
Verð
5.990 kr
Ótrúlega krúttleg lest með dýrum og tölustaf sem hægt er að skipta út. Tölustafurinn eru hugsaður sem tákn fyrir aldur barnsins og fylgja með tölustafir frá 1-9.
Í lestinni er pláss fyrir fjögur kerti í pökkunum en kerti fylgja þó ekki með.
Stærð: L38 x H11 x B5 cm