Vor dagar í Reykjansebæ
Það eru vor dagar hjá betribæ dagana 31.mars - 4.apríl og í tilefni þess eru við með 25% afslátt af ÖLLUM fatnaði!✨😍
Hér fyrir neðan getið þið skoðað okkar uppáhalds og vinsælar flíkur sem eru á afslætti.
Prjónasettin frá Fixoni hafa alltaf verið með okkar vinsælustu vörum, fallegt í gjafir og auðvelt að klæða upp og niður.
Blómakjólar eru alltaf fallegir, sama hvað og auðvelt er að nýta þá fyrir öll tilefni, þetta eru flíkur sem við fáum seint nóg af.
Heilgallarnir eru svo krúttlegir, það kemur sér einnig vel að geta klætt litlu krílin í eina flík og þau þá tilbúin í daginn. Heilgallarnir frá Fixoni eru æðislegir og þú getur fengið þá sem sett með samfellu og án hennar.
Til þess að halda áfram með settin, sem við elskum öll. Þá er samfella og leggings í stíl alltaf jafn flott, bæði einlituð og með mynstri.
Og síðast en alls ekki síst mælum við hiklaust með því að næla sér í náttgalla á þessum afsláttar dögum. Þeir eru alltaf mest notaða flíkn, sérstaklega hjá þessum minnstu krílum. Við erum með svo gott og mismunandi úrval af náttgöllum, það er alltaf eitthvað til fyrir alla.